HERMANN ÓSLAND
Ég heiti Hermann Ósland og hef mikinn áhuga á karakter hönnun, teiknimyndum og söguritun. Ég hef alltaf haft áhuga á sögum og myndum og tölvuleikjum og er núna að hanna mínar eigin sögur.